Thursday, September 28, 2006

Myndasíðan opnar

Vegna fjölda áskorana og 1100 undirskrifta í Suðurlandskjördæmi hefur verið ákveðið að bjarni.com færi út starfsemi sína og birti ekki aðeins þjóðmálaumræðu og skemmtiefni í máli heldur mun bjarni.com jafnframt leitast við að birta myndir til þess að glæða pistla síðunnar lífi og sannleiksgildi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home